
Barnaboxið
Barnaboxið inniheldur allt sem þarf fyrir foreldra ungra barna til að halda heimilinu hreinu.
Lemon Soap
Lemon Wash Universal
Lemon Foam
Inniheldur sítrónusápu (lemon soap) til að halda í við alla bletti frá barnamauki til bláberja, sítrónuhreinsir (Lemon Foam) fyrir allt sem ekki má þvo í vél og sítrónuþvott (Lemon Wash Universal) sem þvottaefni fyrir allar gerðir af flíkum, óháð lit og textílgerð.