
Um Grums
Grums var stofnað árið 2016 af Simon og Rasmus í Árósum í Danmörku. Grums framleiðir hágæða sjálfbærar húðvörur úr kaffikorgi frá La Cabra Coffee Roasters í Árósum, Danmörku. Þeir trúa því að hægt sé að búa til húðvörur út frá sjálfbæru hugarfari og hráefnum án þess að skerða gæði, útlit, áferð eða eiginleika.
Húðvörur
Allar vörurnar frá Grums eru ‘Green Certified’ og 100% vegan, nema andlitsskrúbburinn en hann er með býflugnavaxi og er því eina varan sem er ekki vegan. Vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum, umbúðirnar eru úr „Green plastic“. Búnar til úr PE- plasti - plöntu sykrum (plant based plastic) og eru 100% endurvinnanlegar.
Andlitskrem
Líkamsskrúbbur
Andlitsserum
Andlitsskrúbbur
Mild andlitsmjólk
Handaskrúbbur
Handsápa
Andlitsolía

“Sustainability is not about preaching morality. It’s about creating something that lasts. Something worth falling in love with. In any sort of practice humor, pleasure and fun is needed. That’s what really lasts.”
– Team grums
Sölustaðir
Okta Living - oktaliving.is
Rendur - rendur.is
Drangey Studio - Aðalgata 4 Sauðárkrókur - drangeystudio.is
Mjódd Snyrtistofa - Álfabakki 12, 109 Reykjavík
Plantan Kaffihús - Njálsgata 64 Reykjavík
Taubleyjur - taubleyjur.is
Passar Grums við þína verslun?
Endilega hafðu samband við olina@albaheildsala.is og við gefum þér nánari upplýsingar.