
Grums andlitsolía
-
Andlitsolía frá Grums sem nærir húðina, dregur úr dökkum baugum og fínum línum og skilur eftir náttúrulegan ljóma á húðinni.
Kaffiolían er 100% endurnýjuð andlitsolía sem þróuð er á eigin rannsóknarstofu Grums í Árósum. Um er að ræða kaldpressaða kaffiolíu sem unnin er úr endurnýttu kaffiálagi - öflug, andoxunarefni og bólgueyðandi vara.
-
Blandið 3-4 dropum af olíunni í andlitskrem eða serum og nuddið blöndunnni varlega á húðina með hringlaga hreyfingum.
Hreinsa skal andlitið vandlega áður en varan er borin á.
-
Magn: 15 ml.
Þyngd: 0,15 kg
Pakkning: Gler flaska + gler pípetta með gúmmí hettu og plast festingu
-
Coffea arabica seed oil (100% recycled origin)