
Grums handaskrúbbur
-
Skrúbbur og sápa
100% vegan
100% náttúrulegt
0% ofnæmisvakar, paraben, ilmefni, litarefni
Frábær fyrir venjulega eða þurra húð
Ekkert örplast
Græn löggild vara
Framleidd í Danmörku
Grums kaffi handaskrúbburinn er búinn til úr náttúrlegum innihaldsefnum og lífrænum endurunnum kaffikorg af uppáhelltu kaffi sem gefur vörunni grófa og áhrifaríka áferð sem er góð fyrir djúpa en milda hand skrúbb meðferð, ásamt því að skilja eftir yndislegan ilm af kaffi.
Grums skrúbburinn inniheldur engin ilmefni, litarefni, paraben né ofnæmisvaka. Kaffikorgurinn er frábær til að djúphreinsa húðina og bæta andoxunarefni við vöruna.
Grums skrúbburinn er frábær fyrir bæði venjulega og þurra húð.
Hann mun skilja húðina eftir hreina, mjúka og fulla af raka.
-
Notað 1-2 sinnum í viku á raka húð. Sett aðeins af vörunni í lófann og nuddað varlega. Skolað af með volgu vatni. Forðist að nota sápu eftir á þar sem hún getur tekið burtu nærandi olíurnar og þurrkað húðina.
-
Magn: 120 ml.
Lengd / hæð / breidd: 5,3 cm / 15,9 cm / 3,5 cm
Þyngd: 126 g
Endingartími: 2 ár
Endingartími eftir opnun: 6 mánuðir
Pakkning: PE plastic (plant based plastic, I’m Green certified) Return To Earn marked
Vöru-ID: GR-HS-01
EAN: 5700002100559
-
Aqua, Coffea Robusta Seed Powder, Sodium Coco Sulfate, Glycerin, Cocamidopropyl Betaine, Hydroxypropyl Methylcellulose, Xanthan Gum, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Sodium Chloride, Lactic Acid.