
Grums andlitskrem
-
Andlitskremið frá Grums er rakagefandi og róandi andlitskrem með þykkni úr endurunnu kaffi. Frábært fyrir rakaþurra og viðkvæma húð.
-
Berið lítið magn af andlitskreminu jafnt á hreina og raka húð. Notist dag og/eða nótt.
Til að ná sem bestum raka þá mælum við með að setja 2-3 dropa af grums hydra calm sermi undir andlitskremið.
-
Gefur raka og róar viðkvæma/þurra húð
Hjálpar til við að draga úr rakatapi húðarinnar
Hjálpar til við að styðja við heilbrigða húð með því að draga úr oxunarálagi
Styrkir og verndar húðina
-
Hyaluronic Acid, Coffee Ground Extract, Glycerin, Coconut Oil & Shea Oil.