
Wool Wash
Lífrænt þvottaefni fyrir viðkvæman þvott.
Wool Wash er unnið úr náttúrulegum olíum. Það er áhrifaríkt, náttúrulegt mýkingarefni og sérstaklega milt á ull, bambus, kashmere, alpakka, mohair, silki og dún.
Þvottaefnið endist lengi. Við mælum með 1 matskeið fyrir hálfhlaðna vél.
Fyrir handþvott - 1 teskeið